Eiríkur Hauksson Ég les í lófa ţínum Lyrics
Ég les í lófa ţínum, leyndarmáliđ góđa
Ég sé ţađ nú, ég veit og skil
Ţađ er svo ótalmargt sem ćtla ég ađ bjóđa
Já, betra líf, međ ást og yl
Í lófa ţínum les ég ţađ
Ađ lífiđ geti kennt mér ađ
Ég fć aldrei nóg
Ég vil fara frjáls međ ţér
Og fljúga yfir land og sjó
Ţađ er svo augljóst nú ađ allir draumar rćtast
Viđ höldum tvö, um höf og lönd
Um lífiđ leikum viđ og lófar okkar mćtast
Ţá leiđumst viđ
Já, hönd í hönd
Í lófa ţínum les ég ţađ
Ađ lífiđ geti kennt mér ađ
Ég fć aldrei nóg
Ég vil fara frjáls međ ţér
Og fljúga yfir land og sjó
Ég ćtla ađ fara alla leiđ
Međ ást á móti sorg og neyđ
Ég fć aldrei nóg
Ég vil fara frjáls međ ţér
Og fljúga yfir land og sjó
Í lófa ţínum les ég ţađ
Ađ lífiđ geti kennt mér ađ
Ég fć aldrei nóg
Ég vil fara frjáls međ ţér
Og fljúga yfir land og sjó
Ég ćtla ađ fara alla leiđ
Međ ást á móti sorg og neyđ
Ég fć aldrei nóg
Ég vil fara frjáls međ ţér
Og fljúga yfir land og sjó
See also:
JustSomeLyrics
56
56.75
Swkratis Malamas Ase ta psemata Lyrics
07.爱在哪里 Lyrics