Sigur Rós Flugufrelsarinn Lyrics

hamagangur
ég þusti niður að læknum bjargvættur
ég gerði skip
tilbúið og fór með litla bæn, því ég var hræddur

sólin skein
og lækurinn seytlaði
sóley, sóley
flugurnar drepast

en í dag
á ég að bjarga sem flestum flugum
með spotta í skip
ég er með í hvorri hendi ákveðinn

ég kasta þeim út í hylinn og reyni
að hala flugurnar inn áður
en seiðin ná til þar sem þær berjast
við strauminn og vatnið

þannig líður dagurinn
sjálfur kominn um borð
var farinn að berjast við bæjarlækinn
sem hafði þegar deytt svo margar

ég næ ekki andanum
og þyngist við hverja öldu
mér vantar kraftaverk
því ég er að drukkna syndir
ég reyni að komast um borð

ég dreg í land
og bjarga því sjálfum mér aftur á bakkann
á heitan stein
ég legg mig og læt mig þorna aftur

ég kasta mér út í hylinn og reyni
að hala flugurnar inn áður
en seiðin ná til þeirra þar sem þær berjast
við strauminn og vatnið

gustur, allur rennblautur
frakkur finnur hvernig báturinn
er kominn og mesta straumnum,
og landið smám saman nálgaðist

hann er bæði um borð í
sjó og landi bjargandi
flugunum sem farast hér
þó sér í lagi sjálfum sér

eilíft stríð og hvergi friður
en það verður einhver að fórna sér
dagarnir eru langir.

-----------------------------------------------------

The Fly's Saviour

Hullaballoo
I rushed down to the lake a savior.
I prepared a ship
and said a little prayer, for i was scared.

The sun shone,
and the lake flowed.
Sunflowers - sunflowers,
the flies die.

But today,
i will save as many flies as i can.
In each hand i carry a net - determined.
I throw them into the abyss and try to draw in the flies before the smolts reach them where they combat the water.
And so the day passes.
Going onboard, i had begun fighting the stream which had already killed so many.
I can't breathe, getting heavier with every wave.
I need a miracle because i'm drowning sins.
I try to get aboard. I pull ashore and salvage myself to the beach.
Dry myself on a hot rock.
I throw myself into the abyss and try to draw in the flies before the smolts reach them where they combat the water.
Gustur, all soaked.
Frakkur senses the boat is out of the strongest current and the land slowly approaches.
He is both aboard sea and land saving the flies that die here.
Though especially himself.
Eternal war, peace nowhere.
Someone has to be sacrificed.
The days are long.

See also:

8
8.106
Irish Stew Puzzle Of Life Lyrics
mangu (eN vIvO) ** QuItEmOnOs La rOpA ** Lyrics