GCD Mýrdalssandur Lyrics
Það er rigning og myrkur og meinlegir skuggar
á Mýrdalssandi og hvergi skjól að fá.
Það er yfirgefinn bíll út í vegarkanti
og hvergi hræðu neinstaðar að sjá.
Þín vesta mara hún læðist og leitar
líf þitt hremmir með varir sjóðheitar.
Þú getur hlaupið en þú felur þig ekki
að fanga þig óttinn með sína
ísköldu hlekki
ísköldu hlekki
ísköldu hlekki
og þú sleppur ekki.
Með taugarnar þandar, t__randi andar
kjökrandi skríður, skjálfandi bíður
og tími líður.
See also:
JustSomeLyrics
113
113.51
Jim Ed Brown The Three Bells Lyrics
Coldplay Don't Panic [Acoustic Session] Lyrics