Bergþóra Árnadóttir Löngun Lyrics
Ég vildi
geta málað
andlit þitt
á andlit mitt,
sakleysið
í svip þínum
og orðin,
sem þú hvíslar
í eyra mér
s_____íð.
Ég vildi
geta talað
um vetrarkvöld
og sagt þér,
að söngur minn
er aðeins
samhljóma
einni mynd.
Og þegar
vindar þjóta
um þögul hús
í bænum,
verða orð mín óskir
innan fjögra veggja.
Ég vildi
geta málað
andlit þitt
á andlit mitt
svo úr því fæddist
andlit okkar beggja.
See also:
JustSomeLyrics
119
119.107
Slim Thug Take Over Lyrics
Silvestre Dangond & Román López 12-Tanto para tí Lyrics