Björk Bella Símamær Lyrics
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Hún kann á flestum hlutum skil,
Og kallar á viðtalsbil
Í ástarmálum gilðir aðeins forganghsrað
Eg ætti best að vita það
I fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
Halló halló
Já hvað heitið ér?
Hvað viljið þér mér?
Eg þekki yður ei!
Halló halló
Nei ert etta þú!
Eg ekki ig nú!
A semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
I fjöri jafnt sem fegurd alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
Halló halló
Já hvað heitið ér?
Hvað viljið þér mér?
Eg þekki yður ei!
Halló halló
Nei ert etta þú!
Eg ekki ig nú!
A semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella
Bella, Bella, Bella, Bella
Bella, Bella - Bella símamær
[English translation:]
Bella the operator
She's Bella, Bella, Bella, Bella the operator
Not quite born yesterday
She's Bella, Bella, Bella, Bella the operator
Knows something about everyone,
And tells you how long you've been on
In lovecalls right of precedence always applies
I ought to know best about that
In humor and beauty she eliminates all others
That Bella, Bella, Bella the operator
Hello hello
Yes what is your name?
What do you want with me?
I don't know you!
Hello hello
Oh is that you!
I know you now!
Let's have a truce!
There, you win!
And her eyes are blue and deep and bright
She smiles heartily and laughs
She's Bella, Bella, Bella, Bella the operator
Not quite born yesterday
More fun and beautiful than any other
Bella, Bella, Bella the operator
Hello hello
Yes what is your name?
What do you want with me?
I don't know you!
Hello hello
Oh is that you!
I know you now!
Let's have a truce!
There, you win!
And her eyes are blue and deep and bright
She smiles heartily and laughs
She's Bella, Bella, Bella, Bella the operator
Not quite born yesterday
In humor and beauty she eliminates all others
That Bella, Bella, Bella the operator
She's Bella, Bella, Bella, Bella the operator
Not quite born yesterday
In humor and beauty she eliminates all others
That Bella, Bella, Bella, Bella
Bella, Bella Bella, Bella
Bella, Bella, Bella the operator
See also:
JustSomeLyrics
42
42.17
Edith Piaf Je T'ai Dans La Peau Lyrics
Sonata Arctica Broken (Album Versionb) Lyrics