200.000 Naglbítar Vögguvísur fyrir skuggaprins Lyrics

Ég man það vel hvað þú sagðir
Þegar nóttin læddist inn
Og þú kysstir kollinn minn
Sagðir ég skal halda í þig
Sagðir sögur fyrir mig

Sögur af öðrum heimi
Þar sem skuggasólin skín
Á litlu skuggabörnin þín
Sem leika með gull og gersemar
Og hvað ég vildi vera þar

Heyrðu, heyrirðu í mér?
Heyrirðu núna?
Heyrirðu í mér?
Sjáðu, sérðu í mig?
Sérðu mig núna?
Sérðu í mig?

Sögurnar svæfðu mig alltaf
Litli skuggaprinsinn lá
og þú sagðir honum frá
hvern skugginn tæki nú
sagðir að það yrðir þú
núna er sagan þín búin
og nóttin læðist inn
læðist inn í kollinn minn
þú gast lagað og læknað flest
en skuggasólin þín er sest

Heyrðu, heyrirðu í mér?
Heyrirðu núna?
Heyrirðu í mér?
Sjáðu, sérðu í mig?
Sérðu mig núna?
Sérðu í mig?

Hvað er það sem þú sérð í kringum þig?
Sérðu hvar ég er núna?
Hvar er skuggasólin sem að þú sást?
Skuggabörnin þín fóru...

Skuggaprinsinn þinn er orðinn stór
Hvar er sólin mín núna?

Heyrðu, heyrirðu í mér?
Heyrirðu núna?
Heyrirðu í mér?
Sjáðu, sérðu í mig?
Sérðu mig núna?
Sérðu í mig?
Sofðu
Sofðu
Sofðu
Sofðu

---------------------------------------
(Lullabies for a Shadowprince)

I remember well what you said
when the night snuck in
And you kissed the top of my head
Said I will hold onto you
Recited stories for me

Stories of a different world
Where the shadow sun shines
On your little shadowchildren
Who play with gold and jewels
And I wish I was there

Hey, do you hear me?
Do you hear now?
Do you hear me?
Look, can you see me?
Do you see me now?
Do you see me?

The stories always put me to sleep
The little shadowprince lay
And you told him about
Who the shadow would take now
Said it would be you
Now your story is finished
And the night sneaks in
Sneaks into my head
You could fix and heal most things
But your shadowsun has set

Hey, do you hear me?
Do you hear now?
Do you hear me?
Look, can you see me?
Do you see me now?
Do you see me?

What is it that you can see around you?
Can you see where I am now?
Where is the shadowsun that you saw?
Your shadowchildren left

Your shadowprince has grown up
Where is my sun now?
Hey, can you hear me?
Can you hear now?
Can you hear me?
See, can you see me?
Can you see me now?
Can you see me?
Sleep
Sleep
Sleep
Sleep

See also:

44
44.101
Vinte! Passeio na Irlanda Lyrics
Peterpan Peter Pan - Menghapus Jejakmu Lyrics