200.000 Naglbítar Stopp Nr. 7 Lyrics

líf renna út en tölvublómið fellir ekki blöð
veit hvert ég fer
ég vildi að ég yrði aldrei stór
en númer sjö, ég elska þig með blóðinu úr mér
og númer sjö, dauðinn gerir skuggaprins úr mér

og þú vilt ekki sjá mig og þú veist hver ég er
og þú heldur þér í mig
og þú veist hver ég er
ef ég fer

líf runnin út, eftirnóttin faðmar mig að sér
en númer sjö, ég elska þig með blóðinu úr mér
og númer sjö, ég ligg hérna á koddanum hjá þér
og þú vilt ekki sjá mig ef þú veist hver ég er
og þú heldur þér í mig
og þú kólnar ef ég fer

djúpt inní mér sefur það sem ræður yfir mér
og þú sérð hver ég er
og þú sefur inní þér
ófriður er faðir alls
eldurinn er inní þér
og ég er inní þér

-----
lives expire, but the computer flower never drops leaves

know where I go
I wish I never grew up
but number seven, I love you with my blood
and number seven, death makes me a shadowprince

and you don't want to see me and you know who I am
and you hold onto me
and you know who I am
if I go

lives expired, the afternight hugs me
but number seven, I love you with my blood
and number seven, I lie here on the pillow with you
and you don't want to see me if you know who I am
and you hold onto me
and you get colder if I go

deep inside me what controls me sleeps
and you see who I am
and you sleep inside of you
conflict is the father of all

See also:

44
44.104
Wibal & Alex Yo le Envie un Mensaje Lyrics
tronic soy electronico Lyrics