200.000 Naglbítar Brjotum það Sem Brotnar Lyrics

standa við gluggann hans
standa við glugga verðandi manns
komast inn, komast að
hver er hver og hvað er hvað
við vitum öll hvernig fer
þau deyja öll inní sér
komdu með, við verðum öll
að taka það sem við viljum
það er svo margt sem við eigum inni

við komumst inn í húsið hans
herbergið mömmunar og pabbans
mubbla hér mubbla þar
mállaust dótið allstaðar
sankandi að sýna þér það skilja ekki neitt og skilja ekki að
ormurinn á átján börn
og milljón skrilljón saman éta þau öll
það er svo margt sem við eigum inni

brjótum það sem brotnar skiptir engu hvað það er
lifum svo í rústunum þú mátt kúra við hilðina á mér

Vita það vel þeir ráða engu meir
annað hvort við eða þeir
sem ráða því hvað er hvað
sem ráða annars er eitthvað að
með dauðatak um taumana
varðveita svik sitt og draumana
húsið sitt, jeppann sinn
passa líka hlekkinn þinn
það er svo margt sem við eigum inni

brjótum það sem brotnar skiptir engu hvað það er
lifum svo í rústunum þú mátt kúra við hiiðina á mér

brjótum það sem brotnar skiptir engu hvað það er
lifum svo í rústunum þú mátt sofa við hiiðina á mér

það er svo margt sem við viljum taka af þeim
Brjótum það sem brotnar brjótum þeirra heim

við getum tekið allt til baka
brjótum það sem brotnar, skiptir engu hvað það er
lifum svo í rústunum
þú mátt særast við hliðina á mér

brjótum það sem brotnar, skiptir engu hvað það er
lifum svo í rústunum þú mátt deyja við hliðina á mér

pláss fyrir allt og allt
meir en skilljón milljón falt
þú mátt kúra hér hjá mér
aleiguna æsku ungi her

See also:

44
44.105
Treephort Teenage Girl Photography Phase Lyrics
Blondie Blondie - Dreaming Lyrics