200.000 Naglbítar Neðanjarðar Lyrics
Ekki segja neinum frá
þótt ég hafi grátið smá
og við þurfum að finna rétta hljóðið
svo að ljóðið
deyji ekki út
Þeir ruddust inn þar sem hún svaf
og þeir tóku allt hárið af
og við þurfum að finna rétta hljóðið
svo að ljóðið
deyji ekki út
hellast yfir og hæðast að
tekin mynd og sett á blað
og við þurfum að finna rétta hljóðið
svo að ljóðið deyji ekki út
allt er dimmt í kalt í kring
og jörðin snýst enn hring og hring
og við þurfum að finna rétta hljóðið
svo að ljóðið deyji ekki út
við vildum við hefðum aldrei lagt af stað
til að finna hljóðið
og ljóðið hefði dáið út
See also:
JustSomeLyrics
44
44.105
Tom Howie Stepping Stones Lyrics
Spinners Everybody Plays the Fool Lyrics